Nýjustu pistlar


    Þjónusta

    Almennt bókhald

    Við sjáum um að bókhaldið þitt sé í lagi. Við bókum innkaupareikninga, gefum út sölureikninga, skilum virðisaukaskatti, afstemmum reglulega bankareikninga, lánadrottna og viðskiptamenn.

    Launavinnsla

    Við sjáum um að launin séu rétt reiknuð og á réttum tíma. Við útbúum launaseðla, bankaskilagreinar og skilum gögnum til skattyfirvalda, lífeyrissjóða og stéttarfélaga. Einnig veitum við ráðgjöf vegna launa almennt.

    Ársreikningar

    Við gerum ársreikninga fyrir allar stærðir af fyrirtækjum, tryggjum að öllu sé skilað á réttum tíma og förum yfir hvað tölurnar þýða (á mannamáli).

    Skattframtal

    Við sjáum um að skattframtalið þitt sé unnið og skilað á réttum tíma, hvort heldur sem um er að ræða skattframtöl félaga eða einstaklinga.

    Stofnun félaga og samskipti

    Við stofnum félög og skráum á vsk- og launagreiðendaskrá þar sem við á. Einnig sjáum við um breytingar sem geta orðið, t.d. á stjórn, prókúruhafa, tilgangi, samþykktum og öðru. Við sjáum um öll samskipti við skattyfirvöld þegar þörf er á vegna skattamála.

    Scroll to Top